Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2012
24.4.2012 | 21:21
Leikjaplan og smá upplýsingar
Leggjum af stað uppúr kl.15:00 á föstudag, kostnaður fyrir rútuna er 3000 kr á mann sem er gjafaverð.. Leikmenn gista í Þórsheimilinu og fæ ég kostnað tengt því fljótlega.. Mótsgjald er 1500 kr og innifalið í því eru leikirnir, grillaðar Kjarnafæðis pylsur, gos, verðlaunapeningur ásamt óvæntum glaðningi. Heildarverð 6000 - 6500 kr.. (Rútan, keppnisgjald og gisting í 2 nætur)
Keflavík 1
10:00 Þór 1
12:00 Tindastóll 1
14:00 Höttur 1
Keflavík 2
11:30 Tindastóll 2
13:30 Þór 2
15:00 Höttur 2
Keflavík 3
10:30 Þór 3
14:00 Höttur 2 (völlur 2)
17:00 Kormákur
-Spilað er 2x12 min.. Grillið hefst kl.17:00 og mótsslit er 18:00
-Leikmenn fá frían Brynju Ís, frítt í sund og ég græjaði afslátt handa okkur á Greifanum..
-Ekki enn búinn að fá lokasvar með verð á gistingu.. Þurfum að taka með okkur dýnur osfrv..
-Treysti á að allir muni keppnisbúninginn, stuttbuxur og skóna með sér.. Sundföt og þetta helsta sem tengist því að fara í keppnisferðir :) Ekki verra að hafa nóg af hollu og góðu nesti með sér og mikilvægt að hafa vasapening þar sem við förum út að borða saman osfrv...
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar