Leita í fréttum mbl.is

Sumaræfingar yngri flokka Keflavíkur

Æfingar fyrir árgangana 1998-2000 og 2001-2003 hefjast mánudaginn 11. júní. Æft verður í tveimur hópum, eldri og yngri. Æft verður í 6 vikur í A-sal Toyota hallarinnar 3x í viku. Æfingagjald fyrir tímabilið verður 6.500 kr. Umsjón með æfingunum hefur Björn Einarsson.

Eldri hópur fæddir 1998-2000.
Þriðjudaga & Fimmtudaga kl. 11.30-13.00
Föstudaga kl. 12.15-13.30

Yngri hópur fæddir 2001-2003.
Mánudaga & Miðvikudaga kl. 11.30-13.00
Föstudaga kl. 11.00-12.15

Allir áhugasamir iðkendur eru hvattir til að nýta sumarið vel og bæta sinn leik. Nýir iðkendur eru sömuleiðis boðnir velkomnir og hvattir til að nota tækifærið til að kynna sér töfra körfuboltans.

Barna- og unglingaráð KKDK.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Þjálfari

5. og 6. bekkur drengja
Björn Einarsson s. 864-3123 bjossieinars10@yahoo.com
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband