25.11.2011 | 21:27
Foreldraæfing
Sælir leikmenn og foreldrar! Ég ætla hafa foreldraæfingu og er að velta fyrir mér hvort við eigum að hafa það föstudaginn 2.des frá 18:00-19:15 eða laugardaginn 3.des frá 11:15-12:30 ??? Væri flott að fá comment frá ykkur öllum með þetta hérna... Takk fyrir og góða helgi..
kv. Bjössi þjálfari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Besti körfuknattleiksmaður fyrr og síðar
Athugasemdir
Sæll Bjössi 9.des eða 10.des mundi henta mér þar sem ég er á vakt 2.des og 3.des ég hef mikinn áhuga að taka þátt.
Kv Gummi Steindórs
Guðmundur Steindórsson (IP-tala skráð) 25.11.2011 kl. 21:55
Skiptir mig ekki máli!
Sigurbjörg/Arnór Daði (IP-tala skráð) 25.11.2011 kl. 22:00
3.des myndi henta mér betur !
Anna María Sveinsdóttir (IP-tala skráð) 26.11.2011 kl. 00:34
3. des mundi henta betur :)
Maja mamma Stefáns (IP-tala skráð) 26.11.2011 kl. 08:52
2. des munti henta best
Egill Darri (IP-tala skráð) 26.11.2011 kl. 18:37
Við mætum en 3. des er betri.P.S pabbi ætlar að troða yfir hausin á ykkur
Nói (IP-tala skráð) 26.11.2011 kl. 20:52
2 des
Arnorsveinsson (IP-tala skráð) 26.11.2011 kl. 21:10
2. des hentar best
Andri Þór (IP-tala skráð) 27.11.2011 kl. 15:09
Get ekki mætt 2 des, 3 des hentar betur.
Kv. Ó.Ásmunds.
Ó.Ásmunds (IP-tala skráð) 27.11.2011 kl. 20:21
Þið getið hætt að comennta það er búið að ákveða 2.des er í Færeyjum að spila landsleik í sluddu gerð
kv. sluddu meistarinn Pétur
Pétur pabbi Magnúsar (IP-tala skráð) 27.11.2011 kl. 21:39
Laugardagurinn 3. des. væri betri fyrir okkur.
Gulla (Arnar Geir) (IP-tala skráð) 28.11.2011 kl. 08:36
Smá breytingar, laugardagurinn hentar betur!
Sigurbjörg/Arnór Daði (IP-tala skráð) 28.11.2011 kl. 10:11
Það datt út matarboð hjá mér 2. des þannig að ég get mætt þá.
Ólafur Ásmundsson (IP-tala skráð) 29.11.2011 kl. 08:31
Stefnir allt í laugardaginn 3.des.. Sýnist og heyrist það henta flestum mun betur...
Gummi Steindórs: þú verður bara að redda þér frí í 2 tíma um helgina :)
Bjössi þjálfari (IP-tala skráð) 29.11.2011 kl. 12:48
fínt mæti
Egill Darri gilli (IP-tala skráð) 29.11.2011 kl. 15:03
Því miður kemst ég ekki vegna vinnu þar sem enginn er til að leysa mig af vegna jólahlaðborð deginum áður (:
Guðmundur Steindórsson (IP-tala skráð) 30.11.2011 kl. 21:29
ég mæti :)
hjalti (IP-tala skráð) 1.12.2011 kl. 20:32
Ég mæti
Andri þór (IP-tala skráð) 2.12.2011 kl. 16:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.