24.4.2011 | 13:42
Gleðilega páska
Gleðilega páska og vonandi hafið það sem allra best! Það gleymdist að senda mér páskaegg krakkar, hvað á það að þýða :) hahaha...
Næsta æfing er á þriðjudaginn samkvæmt æfingatöflu!
kv. Bjössi þjálfari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Besti körfuknattleiksmaður fyrr og síðar
Athugasemdir
Ég er ekki búinn að komast á æfingar yfir páskana er meiddur í hnénu,er í umbúðum , ég kem annars þegar ég losna við þetta.
Rafnar (IP-tala skráð) 25.4.2011 kl. 22:50
Kem ekki á æfingu í dag er enþá á Dalvík.
mæti með páskaeggið þitt á næstu æfingu;)
Davíð Freyr
Davíð Freyr (IP-tala skráð) 26.4.2011 kl. 12:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.