17.3.2011 | 21:11
Föstudagurinn 18.mars
Góða kvöldið! Allir að muna æfinguna á morgun frá 17:00 - 18:15 í Heiðarskóla! Síðasta æfing fyrir mótið um helgina og væri frábært ef leikmenn yrðu mættir ekki seinna en 16:45! Svo eftir æfinguna ætlum við allir saman á leik meistaraflokks Keflavíkur og ÍR í úrslitakeppninni! Sá leikur er frá 19:15-20:45!
Á laugardaginn eftir leikina okkar í Minniboltanum er planið að hittast heima hjá Þórunn Þorbergs og þar ætlum við að fá okkur að borða saman osfrv.. Allir að mæta með 500 kall þangað. Sjáumst hressir á æfingu á morgun! Áfram KEFLAVÍK!!
kv. Bjössi þjálfari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.5.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 18513
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Besti körfuknattleiksmaður fyrr og síðar
Athugasemdir
Flott, ég mæti!
Arnór jr (IP-tala skráð) 17.3.2011 kl. 21:29
Ég þarf ekki að útskýra mikilvægi mótsins þannig að ég treysti á að ALLIR séu á tánum og mæti á æfinguna og verði tilbúnir í slaginn um helgina!!
Bjössi þjálfari (IP-tala skráð) 17.3.2011 kl. 22:30
Við búum á Sjafnarvöllum 10, Keflavík
Þorbergur og Þórunn (IP-tala skráð) 18.3.2011 kl. 09:45
ég mæti
Egill Darri (IP-tala skráð) 18.3.2011 kl. 10:06
Ég mæti :)
Stefán Arnar (IP-tala skráð) 18.3.2011 kl. 10:28
ég fer á Faxaflóamótið í fyrramálið en verð kominn aftur fyrir seinni leikinn á móti stjörnunni sem er kl 12. Svo mæti ég á báða leikina á sunnudaginn....... Áfram Keflavík
Stefán Arnar (IP-tala skráð) 18.3.2011 kl. 21:17
ég mæti
Stefan Ljubicic (IP-tala skráð) 18.3.2011 kl. 21:58
Sjáumst allir ferskir í fyrramálið kl.08:30 :) Áfram Keflavík!
Bjössi þjálfari (IP-tala skráð) 19.3.2011 kl. 00:18
Breyting, mæting kl 12 á morgun hjá okkur á Sjafnarvöllum 10. Kostnaður við matinn verður 1000 kr.
Þorbergur og Þórunn (IP-tala skráð) 19.3.2011 kl. 15:42
ég mætti
Rafnar (IP-tala skráð) 20.3.2011 kl. 11:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.