24.2.2011 | 21:26
Video og Pizzuveislan á morgun
Góða kvöldið! Tökum góða æfingu á morgun frá 17:00-18:15, leikmenn fara svo í snögga sturtu og eftir það skellum við okkur uppí Íþróttahúsið á Sunnubraut þar sem við fáum okkur pizzu, gos og horfum á góða mynd frá c.a. 18:30 - 21:00! Þar sem foreldrar Tuma og Ingamundar búa í Garðinum þá þurfið þið ekki að sækja þá eftir æfingu fyrr en 21:00 uppí Sunnubraut! Allir að mæta með 1000 kall, það er alveg rúmlega nóg! Leikmenn geta líka tekið snakk og smá nammi með sér ef þeir vilja. Sjáumst ferskir á æfingu á morgun í Heiðarskóla! Láta þetta ganga til allra leikmanna í skólanum!
kv. Bjössi þjálfari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.5.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 18513
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Besti körfuknattleiksmaður fyrr og síðar
Athugasemdir
Gott get tekið þá með mér ef þeir vilja
Egill Darri (IP-tala skráð) 24.2.2011 kl. 21:33
flott
Þorbergur (IP-tala skráð) 24.2.2011 kl. 21:53
Líst vel á þetta :)
Stefán Arnar (IP-tala skráð) 24.2.2011 kl. 22:42
NIVE MÆTI
Arni G (IP-tala skráð) 25.2.2011 kl. 07:20
NICE MÆTI
Arni G (IP-tala skráð) 25.2.2011 kl. 07:21
flott
þorbjörn (IP-tala skráð) 25.2.2011 kl. 09:18
Tel það líklegt að það þurfi að láta Arnór Sveins vita.. En geri mér vonir að hann skoði bloggið reglulega og mæti á æfinguna í kvöld ;)
Bjössi þjálfari (IP-tala skráð) 25.2.2011 kl. 11:13
Fínt ég mæti!
Arnór jr (IP-tala skráð) 25.2.2011 kl. 15:08
nice
Rafnar (IP-tala skráð) 25.2.2011 kl. 15:55
Tumi og Ingimundur eru farnir á æfingu. Þeir verða sóttir eftir partýið. Góða skemmtun og kærar þakkir. kv Bergdís
Tumi (IP-tala skráð) 25.2.2011 kl. 16:41
kúl
Páll Orri (IP-tala skráð) 25.2.2011 kl. 16:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.