Leita í fréttum mbl.is

Liđsheild í lagi!

Góđa kvöldiđ! Langar ađ segja frá ţví ađ ég er mjög ánćgđur og stoltur af strákunum um helgina! Peyjarnir voru mjög duglegir, spiluđu hörku varnarleik, baráttuglađir, topp stemmning á bekknum allan tímann og uppskáru 3 sigra af 4 leikjum! Svona á ţetta ađ vera! Framfarirnar halda áfram en međ smá meiri skynsemi og leikskilning er aldrei ađ vita hvađ gerist í loka törneringunni sem er eftir rúman mánuđ!! Kem međ betri umfjöllun eftir helgina... Ćtla setja inn úrslit og stigaskor einstaklinga alls!

Keflavík - ÍR 56 - 39
Keflavík - Stjarnan 44 - 32
Keflavík - Njarđvík 33 - 24
Keflavík - KR 28 - 39

Heildarskor 5.-6.feb
Arnór S. 44
Tumi 23
Arnar 17
Páll 16
Ţorbjörn 16
Stefán L. 13
Ingimundur 10
Ţorbergur 10
Árni 10
Davíđ 2
Egill 0

kv. Bjössi ţjálfari


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábćrir leikir hjá strákunum okkar, hlakka til ađ sjá ţá í nćstu törneringu.

Svandís Ţorsteinsdóttir (IP-tala skráđ) 6.2.2011 kl. 22:23

2 identicon

Frábćrt hjá strákunum :)

Maja og Stefán (IP-tala skráđ) 7.2.2011 kl. 07:24

3 identicon

ţetta var mjög skemmtileg helgi og frábćr árangur - duglegir strákar og efnilegir -

Jónína - mamma ingimundar (IP-tala skráđ) 7.2.2011 kl. 12:21

4 identicon

verđur ćfing hjá okkur á föstudaginn?

útaf ţví ađ stelpurnar fara kl 17:00

ţorbergur (IP-tala skráđ) 10.2.2011 kl. 11:42

5 identicon

Ert ţú ekki sjálfur ađ fara međ á Flúđir ?? Ég fć einhvern til ađ ţjálfa fyrir mig..

Bjössi ţjálfari (IP-tala skráđ) 10.2.2011 kl. 13:20

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Þjálfari

5. og 6. bekkur drengja
Björn Einarsson s. 864-3123 bjossieinars10@yahoo.com
Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband