Leita í fréttum mbl.is

Stuð á Actavismótinu

Um helgina fór fram Actavismót Hauka og vorum við með 2 lið skráð til leiks líkt og á Hópbílamótinu! Það sáust einhverjir töffarar í Keflavíkur búningnum um helgina og gladdi það þjálfarann mjög mikið!! Strákarnir stóðu sig glimrandi vel í yngri og eldri fyrir utan smá kafla hjá þeim eldri gegn KR í fyrri hálfleik en í seinni þá létu þeir kné fylgja kviði og það sást langar leiðir að við erum farnir að narta aðeins í hælana á KR! Annars stóðu strákarnir sig mjög vel eins og fyrr segir, leikmenn eru farnir að skilja leikinn mun betur, deila boltanum vel, klára færin betur og mun fleiri farnir að taka af skarið! Svona á þetta að vera og endilega halda þessu áfram strákar!

Framundan eru æfingaleikir við stelpurnar og svo er stefnan að spila kannski við strákana í 7.flokk, held að það gæti verið skemmtilegt! Halda áfram að mæta vel á æfingar og bæta sig! Áfram Keflavík!

kv. Bjössi þjálfari


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Takk fyrir okkur, gaman að sjá hvað þeim fer fram. Glæsilegt :)

Þorbergur og Þórunn (IP-tala skráð) 10.1.2011 kl. 09:36

2 identicon

Skemmtilegt mót og strákarnir stóðu sig mjög vel :)

stefán og Maja (IP-tala skráð) 11.1.2011 kl. 19:25

3 identicon

þetta var mjög flott hjá þeim - gaman að fylgjast með framförunum - hlakka til að sjá þá á næsta móti

ingimundur (IP-tala skráð) 14.1.2011 kl. 16:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Þjálfari

5. og 6. bekkur drengja
Björn Einarsson s. 864-3123 bjossieinars10@yahoo.com
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband