17.12.2010 | 15:23
Dagskrá á Jólapartýinu
Dagssetning: Þriðjudagur 21.des frá 11:00 14:45 (MÆTA TÍMANLEGA)
Staður: Íþróttahúsið í Keflavík - A salur
Klæðnaður: Jólaþema! Allir í jólasveina fatnaði eða lágmark í rauðum og hvítum stuttbuxum og bol t.d.. Jólasveinahúfan endilega fylgja með ef leikmenn eiga!
Kostnaður: Aðeins 500 kr. (Innifalið er pizzuveislan + gos og að sjálfsögðu þátttakan á þessum skemmtilega degi..)
11:00 11:10 Létt upphitun
11:10 11:45 Vítakeppni og 3ja stiga keppni
11:45 12:30 Þrautakeppni (svipað og í NBA)
12:30 13:00 Pizzuveisla og smá pása
13:00 13:40 Þríhjólakeppni og troðslukeppni
13:40 14:20 Skipt í lið og spilað á 4 völlum
14:20 14:30 Stingerkeppni
14:30 - 14:45 Verðlaunaafhending
Jólatónlist verður allsráðandi! Stefnt er á að srákarnir og stelpurnar keppi sér innbyrðis og eru vegleg verðlaun í boði! Þótt að um skemmtilegar keppnir er að ræða þá mun góða skapið og jólastemmningin vera í fyrirrúmi! :) Foreldrar eru velkomnir að koma horfa á krakkana!
kv. Bjössi Einars
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér lýst mjög vel á dagskrána - gott að hafa æfingar yfir hátíðarnar kv. Mamma hans Ingimundar
ingimundur (IP-tala skráð) 20.12.2010 kl. 20:27
Flott framtak að hafa æfingar í jólafríinu . Álfheiður mamma Rafnars
Ólafur og Álfheiður (IP-tala skráð) 21.12.2010 kl. 10:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.