Leita í fréttum mbl.is

Æfingar um jólin

Æfingar verða samkvæmt æfingatöflu í næstu viku en frá og með mánudeginum 20.des munum við færa allar æfingar yfir í A sal í íþróttahúsinu við Sunnubraut! Fögnum við því að sjálfsögðu en þessir æfingatímar taka bara gildi í jólafríinu! Hér að neðan má sjá prógrammið hjá okkur frá 20.des - 3.jan:

ALLAR ÆFINGAR Í A SAL:
Mán 20.des 13:30 - 15:00
Þri 21.des 11:00 – 14:30 Jólapartý (auglýst betur um helgina)
Mið 22.des 13:00 – 14:30 spila við stelpurnar
23.-26.des *FRÍ*
Mán 27.des 13:45 - 15:00
Mið 29.des 13:45 - 15:00
Fim 30.des 13:45 - 15:00
31.des-3.jan *FRÍ*

*Mæli með að leikmenn mæti á þessar æfingar og notfæri sér þetta tækifæri að æfa í jólafríinu og hreyfa sig eitthvað í stað þess að hanga heima yfir sjónvarpinu eða tölvunni :)

*Svo er stutt í foreldraæfinguna. Finnum tíma fyrir það sem fyrst!

*Æfingar hefjast svo aftur þriðjudaginn 4.janúar 2011..

Jólakveðja, Bjössi Einars


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Líst vel á þetta en það er jólagleði í fótboltanum á mánudeginum þannig að ég kemst ekki þá..

Þorbjörn Óskar (IP-tala skráð) 10.12.2010 kl. 21:23

2 identicon

Flott framtak að æfa í fríinu Bjössi

Einar H (IP-tala skráð) 14.12.2010 kl. 11:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Þjálfari

5. og 6. bekkur drengja
Björn Einarsson s. 864-3123 bjossieinars10@yahoo.com
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband