10.11.2010 | 12:02
Íslandsmótið 20.-21.nóvember
Næsta umferð á Íslandsmótinu er helgina 20.-21.nóv eins og allir vita og verða allir leikir spilaðir í Sjálandsskóla í Garðabæ en þetta er víst í nýja bryggjuhverfinu þar á bæ! Reikna ég með að þurfa taka 2-3 10 ára stráka með líkt og síðast og ætlum við að halda áfram að æfa vel og mæta betri og tilbúnari í þessa umferð en við gerðum á heimavelli í síðustu umferð! Leikjaniðurröðun er komin og er eftirfarandi:
Laugardagur 20.nóv
10:00 Keflavík - KR
12:00 Keflavík - Stjarnan
Sunnudagur
09:00 Keflavík - Grindavík
12:00 Keflavík - Njarðvík
Laugardagur 20.nóv
10:00 Keflavík - KR
12:00 Keflavík - Stjarnan
Sunnudagur
09:00 Keflavík - Grindavík
12:00 Keflavík - Njarðvík
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.5.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 18513
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Besti körfuknattleiksmaður fyrr og síðar
Athugasemdir
hæ verður sameinast í bíla???
ég get keyrt Davíð í bæinn á laugardaginn en ég næ ekki að taka hann heim, ég er sjálf að fara á fund í bænum á laugardaginn. Veit ekki með sunnudaginn.
Kv Svandís mamma Davíðs.
Svandís (IP-tala skráð) 18.11.2010 kl. 18:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.