4.11.2010 | 20:18
Upplýsingar fyrir Hópbílamótið (uppfært)
Keflavík 1 11 ára drengir Allir leikir á velli 1
08:55 Keflavík Fjölnir 10
10:30 - 13:15 Bíóferð
14:05 Keflavík Fjölnir 9
16:35 Keflavík Þór Þ. 1
Sunnudagur
09:45 Keflavík Fjölnir 11
11:50 Keflavík Fjölnir 8
Keflavík 1: Árni, Páll, Þorbjörn, Þorbergur, Arnar, Ingimundur, Tumi, Magnús
Keflavík 4 10 ára strákar Allir leikir á velli 2
09:45 Keflavík ÍA
10:30 - 13:15 Bíóferð
14:30 Keflavík Fjölnir 20
18:15 Keflavík Snæfell 1
Sunnudagur
09:45 Keflavík Kormákur/Geisli 2
12:15 Keflavík Fjölnir 22
Keflavík 4: Arnór, Egill, Stefán, Rafnar, Siggi, Hjölli
Hér er hægt að finna dagskrá mótsins en þar er hægt að finna bíóferð, sund, kvöldvöku osfrv: http://fjolnir.is/fjolnir/karfa/
*Borga þarf keppnisgjaldið á æfingu á morgun og er upphæð 4000 krónur! Er þetta gert svo krakkarnir og foreldrar þurfi ekki að mæta of snemma og standa í skráningu fyrir liðið um morguninn í Rimaskóla!
*Mæting ekki seinna en 08:15 í Dalhúsum í Grafarvogi á laugardag eða allavega 30 mín fyrir sinn eigin leik!!
*Ingunn Rós móðir Þorbjörns, bauðst til að gista með strákunum og væri gott að fá annan foreldra ef möguleiki er fyrir hendi! Þannig að þeir leikmenn sem ætla að gista þurfa taka með sér svefnpoka/sæng og dýnu!
*MJÖG mikilvægt: Þeir foreldrar sem ætla með og/eða keyra peyjana þurfa láta vita hérna í ATHUGASEMDUM en við þurfum að smala krökkunum saman í bíla þar sem að það komast ekki allir foreldrar með!!
kv. Bjössi þjálfari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Dagskráin sjálf: http://fjolnir.is/fjolnir/upload/files/karfa/final_fjolnir_hopbilamot_2010_dagskra_prent.pdf
5. og 6. bekkur drengja, 4.11.2010 kl. 20:23
Þorbergur getur komið ef einhver getur tekið hann með. Ég get ekki keyrt um morguninn en get komið og leyst af eftir hádegi og keyrt heim,
Kveðja Þórunn og Þorbergur
Þórunn (IP-tala skráð) 4.11.2010 kl. 23:39
Hvaða foreldrar eru að koma með um helgina ?
Bjössi þjálfari (IP-tala skráð) 5.11.2010 kl. 11:19
Við verðum á bíl á laugardag og sunnudag ef einhvern vantar far. Rafnar gistir ekki. S:4244429-8656269-mamman og 6640375 Óli
Ólafur og Álfheiður (IP-tala skráð) 5.11.2010 kl. 11:56
Sæll Bjössi
Ég get keyrt á laugardag inneftir en verð að fara um 18:00 ca. Ef ekki verður gist vanar mig far fyrir Egil heim um kvöldið og fram og til baka sunnudag.
Einar
8612031
Egill Darri (IP-tala skráð) 5.11.2010 kl. 12:49
Sé ykkur öll á æfingu á eftir.. kl. 5 í Heiðarskóla :)
Bjössi þjálfari (IP-tala skráð) 5.11.2010 kl. 14:59
Ég er á bíl báða dagana og er með Hjölla ,Stefán , Magnús og kannski
Þorberg það eru þá tvö sæti laus hjá mér
kveðja Brynja s: 8641280
Brynja (IP-tala skráð) 5.11.2010 kl. 15:28
Allir komnir með far miðað við hvernig þetta leit út eftir æfinguna áðan!
Það mun enginn strákur gista en þetta var ákveðið áðan þar sem alltof fáir peyjar ætluðu eða máttu gista!
Muna búninginn, stuttbuxurnar, skóna og sundfötin!
Mæta 30 min fyrir sinn leik!
Sjáumst hressir á morgun!
Bjössi þjálfari (IP-tala skráð) 5.11.2010 kl. 19:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.