7.10.2010 | 10:15
2 vikur í Íslandsmótið
Fyrsta törnering vetrarins á Íslandsmótinu hefst eftir rúmar 2 víkur. Er þetta í fyrsta skipti sem strákarnir taka þátt á Íslandsmótinu og er peyjunum farið að hlakka mikil til! Upplýsingar um hvar mótið verður og leikjaniðurröðun mun koma strax á síðuna um leið og KKÍ(Körfuknattleikssamband Íslands) senda það út!
kv. Bjössi þjálfari
kv. Bjössi þjálfari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Besti körfuknattleiksmaður fyrr og síðar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.