Leita í fréttum mbl.is

Strákarnir duglegir á Eymundsson móti KR um helgina!

Jćja ţá er heimasíđan komin af stađ! Strákarnir í 5.bekk tóku ţátt á Eymundsson móti KR laugardaginn 2.okt s.l.! Spiluđu strákarnir alls ţrjá leiki gegn Breiđablik, KR og Haukum. Strákarnir stóđu sig vel í ţessum leikjum og var ég mjög ánćgđur međ baráttuna og varnarvinnuna! Er liđiđ í mikilli framför frá ţví í byrjun september og sást ţađ vel um helgina en ţeir eiga enn helling eftir ólćrt og eiga bara eftir ađ verđa betri! Gaman ađ sjá hversu margir foreldrar studdu strákana og kann ég ađ meta svona lagađ! Fengu allir verđlaunapening og 1000kr ávísun frá Eymundsson og fóru allir sáttir heim eftir góđan dag! Ţeir sem spiluđu um helgina voru: Arnór, Stefán, Egill, Guđmundur, Rafnar, Hjölli og Siggi!
kv. Bjössi ţjálfari.

Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Strákarnir stóđu sig frábćrlega vel og ţetta var mjög skemmtilegt mót.

Maja og Stefán (IP-tala skráđ) 7.10.2010 kl. 22:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Þjálfari

5. og 6. bekkur drengja
Björn Einarsson s. 864-3123 bjossieinars10@yahoo.com
Maí 2025
S M Ţ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband